27.12.2008 | 02:54
jólablogg
Er búin að eiga misgóð jól
Allt gekk þó vel á aðfangadagskvöld, svona framan af, en auðvitað þurftum vip gömlu að fara að rífast sem er nú ekket ýtt en eiginlega sagði mér meira en nokkuð annað...Er alveg búin að fá nóg og þetta gengur bara ekki lengur fyrir mig, hann og barnið. Nú skal verða stopp og ég s'e til þess sem fyrst eftir jól
Fórum að vísu í kvöld í alveg yndislegt jólaboð til uppáhaldsfamiliurnar á skaganum og það var bara æði.
Þar var villibráð eldað á hina ýmsu vísu, hangikjög kom ég með ásamt karföflusalati, uppstúf og laufabrauði. En restin var sem sagt villt og gott af heiðum ofan namm
Síðan var farið að spila fram á rauða nótt og auðvitað unnum við, sem sagt liðið mitt. Enda átti ég ekki von á öðru....
Sem sagt alveg yndislegt kvöld með miklum og góðum mati
En þar sem komið er fram yfir miðja nótt er ég farin að sofa mínir kæru
Góða nótt og sofið rótt
kiv unns
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 27.12.2008 kl. 08:31
Birna Dúadóttir, 27.12.2008 kl. 11:12
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 27.12.2008 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.