13.2.2009 | 09:02
Komin á kreik;)
Ég er mætt, kannski komin tími til.
En ég hef mikið verið að gera í janúar, breyta um lífstíl, taka mig taki og gera eitthvað fyrir sjálfa mig svo að mér fari að líða betur......
Ég labba með hundinn 4 sinnum á dag, er í uppbyggjandi prógrammi á morgnana og mér er farið að líða alveg dásamlega Sátt við sjálfa mig og lífið og finnst bara yndislegt að hafa stefnu sem ég ótrauð ætla að halda áfram með.
Dúllan mín bara blómstrar, nema að henni hefur verið smá strítt en það er búið að taka á því og vonadi er það búið mál....
Ég ætla ekki að hafa þetta meira núna, er lasin og ætla að leggja mig, aldrei að vita hvað ég geri seinna í dag
Brosum, kv unns
Athugasemdir
Brosi til þín sæta
Birna Dúadóttir, 13.2.2009 kl. 09:26
Velkomin
Jónína Dúadóttir, 13.2.2009 kl. 15:39
Velkomin aftur
Anna Margrét Bragadóttir, 13.2.2009 kl. 22:09
Takk stúlkur mínar, þið eruð yndislegar
Unnur R. H., 14.2.2009 kl. 09:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.