5.6.2007 | 15:30
Bara hræðilegt
Var að lesa um þessa pillu sem talið er valda blóðtappa og öðru, mér óar við þessum fréttum sérlega þar sem eldri dóttir mín er búin að vera á henni í 2 ár!!! jesús eins gott að hún láti tékka á sér Annars er ég hræðilega lost í dag, litla dúllan að fara á morgun En að vísu er ég líka öfundsjúk þar sem hún er að fara úr þessari hræðilegu rigningu!!! Kallinn minn ekki hress með að spáð sé yfir 20 gráðum þar sem hann þolir ílla hita, en hann lætur sig hafa það i 3 daga en þá kemur hann til baka frá denmark Þannig að ég verð alveg ALEIN í 3 daga. Úff hvernig ætli að það verði
well ætla að fara að klára að pakka niður fyrir litluna kv unns
Athugasemdir
iss, 20 gráður í Danmörku er eins og 10-13 gráður hérna. Kallinn þinn á eftir að njóta þess í botn.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.6.2007 kl. 20:51
Vertu nú ekki að hafa áhyggjur af því hvernig hann plumar sig. Njóttu þess bara að vera ein heima....... eigin félagsskapur er ALLTAF góður félagsskapur
Hrönn Sigurðardóttir, 5.6.2007 kl. 21:08
oho góðar konur þetta líkar mér
Unnur R. H., 5.6.2007 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.