Færsluflokkur: Bloggar
27.7.2007 | 11:56
komin til byggða
Jæja þá erég loksins komin til bloggbyggða aftur.. Er búin að þvælast um allt norðurlandið og það sem undarlegast var að við fengum sól og blíðu alla dagana nema einn og var það í húnavatnssýslu
Annars er stæðsta fréttin sú að dúllan er komin heim jibbbýy..Mikið var ég glöð þegar ég sá hana koma hlaupandi á móti okkur á leifsstöð...Tár, tár það er alveg á hreinu..En hún er komin heil og er það mest virði..Annars er einhver stífla í mér og heilinn eitthvað þreyttur þessa dagana en vonandi fer það að lagast hjá mer..Hef ekki getað fylgst með heimsmálunum í 11 daga þannig að nú er bara að leggjast í fréttir og annað og ath hvort heilinn fari á stað ehemm
en bæ að sinni og sál unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.7.2007 | 21:51
well
Núerum við gömlu að búa okkur undir stóra ferð á húsbílnum og allt í einu fattaði ég það að ég hef bara ekkert gert af því sem ég ætlaði að gera meðan dúllan væri erlendis, en allt í einu hafði ég ekki einu sinni samviskubit!!! það er mjöööög skrítið þar sem ég hélt að ég ætti að gera svo mikið hérna heima meðan hún væri ekki hér. En HALLÓ hún er nú einusinni orðin 8 ára þannig að ég bara get gert allt þegar hún er heima . Þannig að ég er búin að njóta mín sem aldrei fyrr og skammast mín bara ekkert fyrir það......VÁ þetta er ekkert smá gott að fatta ja hér
En það var líka algjört æði að hitta aftur son minn og fam þegar þau komu frá Tyrklandi og Máni minn var svo glaður og ánægður með ferðina. Það eitt gaf mér gömmlu kjellu svoooo mikið.
En eins og ég var að segja erum við að leggja upp í ferðalag um land vort í 10 daga. Það verður nú bara gaman að sjá hvernig það gengur upp hehe! Við nefnilega höfum aldrei verið ein 2 einangruð í húsbíl í svooona langan tíma, en sem betur fer er bíllinn rúmmmmgóður þannig ef eitthvað ber á milli get ég bara sofið í hinum endanum á bílnum og eru þó þá 8 metrar á milli okkar hehehehe.
En ég ætla að hafa tölvuna með mér og blogga þar sem er boðið upp á það þannig að enginn losnar svo glatt við mig óneiónei
Er hætt í bili og ætla að fara að halda áfram að pakka en ekki smakka heeh
gooooooooood night kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
6.7.2007 | 09:36
Letilíf
Nú er maður bara í því að vera latur!!! Skil ekkert í mér ætlaði að vera búin að gera svo margt áður en dúllan kemur heim, en nó ó nó!!! Hef bara verið að þvælast um land og mið og er að fara í 10 daga ferðalag í næstuviku og eitthvað verður líka farið um helgina þannig lítið hefur farið fyrir öllu því sem ég ætlaði að gera
En ég verð bara að reyna að vinna það upp á mánudag, þriðjudag og miðvikudag,, ehemm
Er ekki alveg að sjá að ég næ því að mála eldhúsið, herbergi dúllunar alla glugga á báðumhæðum, en eitthvað verð ég að koma í verk. Eg er samt með fyrirvara á því að ef veðrið verður eins og í þessari viku þá endar með að ég hangi úti . En auðvitað gæti þá bara málað sólpallinn minn og notið þess að vera úti líka
'I nótt koma svo heim frá Tyrklandi sonur minn tengdadóttir og baranabarn..Þau fá þá liklega áfall af kulda miðað við þessi 50 stig sem þau eru búin að vera í..En ekki fylgdi því bara sæla að vera í svona hita þar sem einn íslenskur maður þoldi ekki hitann og dó það finnst mér sorglegt
En núna ætla ég að hætta þessu pári og fara að þvo nýklippta stutta hárið mitt(ég sem var búin að safna í 2 ár!) Verð varla lengi að því núna hehehe
bless að sinni
kv unns stutthærða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.7.2007 | 19:10
9 ár
í dag eigum við 9 ára brúðkaupsafmæli gamla settið.Og því til hátíðarbrigða böntuðum við pizzu!!!!!
Það sem er svolítið ruglað við það er að við erum ekki neitt fyrir þesskonar mat ! But so what við erum búin með 2 af 30 sneiðum og ég var að pæla í að auglýsa hvort einhver úti þarna langar í pizzu
Annars er alveg eins og fara frá suður skauti til norður að fara frá Ak til Rvk ,,,,,,þetta er nú bara paradís hér í Rvk. Heima lenti ég í norðangarra og sá eftir að hafa gleymt kuldagallanum heima, það hefði ekki veitt af og ég sem er alltaf að dásama mína heimabyggð og segja að þar er alltaf gott veður!
GOTT Á MIG.....En þannig er ísland í dag ekki satt(vonandi)...Að öðru elska ég lífið í dag og er komin með freknur í framan þannig að ég er bara sátt við mig og tilveruna ha ekki bara gott..Og annað gaman að sjá Alvildu aftur hér ,,,dúlla gaman gaman
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.7.2007 | 23:56
Home
well þá er ég kominn heim í nýju tölvuna Bara gaman að fara aftur á heimaslóðir með mömmu minni ( höfum ekki vrið saman í 20 ár) Þetta var alveg yndislegt og ég er eins og Unnsa litla aftur sem er bara gott....
Dúllan mín hringdi í mig og var ekki alveg sátt við að ég væri á akkkkureyri án hennar en ég lofaði að við færum saman um leið og hún kæmi heim frá danaríki...
Ég fór að heilsa upp á pabba minn þ.e. að gröfinni hans og ég er svosátt í dag sem ég var ekki þó liðin séu 12 ár.
Þar er líka komið frelsi milli mín, mömmu og pabba ...Mjög gott..En núna ætla ég að fara að sofa þannig að ég verð hér á MORGUN
gooooood night
kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.6.2007 | 14:25
Frjáls
Loksins eftir langa mæðu er ég kominn í netsamband!!!! Gamla talvan fór í klessu og var að fá mér nýja..Annars er ég búin að vera barnlaus í 3 vikur og er bara alveg hissa hvað mér gengur vel.Ekkert stress, labba mikið og hjóla þannig að þetta er ljúft líf.Er á fullu að pakka er að renna af stað til Akureyrar og ætla að vera þar í nokkra daga. Verð meira að segja kalllaus þannig að ég verð bara ég og ætla að njóta þess í botn.ath hvort ég komist ekki í tölvu þar svoég geti haldið mér við efnið hehe
bless að sinni unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.6.2007 | 18:53
ekki lengur ein
Jæja þá er sá tími kominn að kallinn er á leiðinni Það verður eitthvað æfintýralegt hjá okkur gömlu þar sem við höfum ekki verið ein saman síðan við byrjuðum að búa 1997 sem sagt á síðustu öld!! En auðvitað er gaman að fá hann heim, DÚLLAN er svooooo ánægð hjá Finni, Ásu og Ingu Rós.
Hins vegar var gærdagurinn einn horror!!!! Byrjaði mjög ílla, missteig mig þegar ég fór frammúr beddinu, en tókst að staulast á wc og u know En þar sem þetta var löppin sem ég brotnaði á í fyrra var þetta svona frekar óþægilegt
Ok ég lifði af hluta af deginum með því að bara passa að stíga ekki fast til jarðar (er allt of þung
) sem gekk svona og svona...En svo átti að grilla með Stóru minni og kærasta þannig að ég ákvað að fara að kveikja upp í grillinu til að flíta fyrir.. En málið er að grillið er staðsett i útikofa með opið í báða enda og þegar ég drottningin var búin að skrúfa frá gasinu, bera matinn út þá birtist át of the blú STÓR GEITUNGUR, þá meina ég stór!!! ÉG hljóp eins og lúníi út úr kofanum, hringdi í Stóru mína og spurði hvort þau væru nú ekki örugglega alveg að koma !!! Nema hvað þau komu, en kærastinn er með ofnæmi fyrir stungum þannig að ekki gat hann farið að reka þennan vágest í burtu!! Nú voru góð ráð dýr,en, Ég hringdi í stæðsta(elsta) soninn og bað hann að koma og í það minnsta skrúfa ffyrir gasið
Vitiði hvað þessi elska kom og gerði akkurat það, en það var enginn grillmatur í gær
En núna sit ég bara og bíð eftir kallinum, ekki að grilla og reyni að láta fara vel um mig
Nú er ég hætt kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.6.2007 | 19:02
æ kallinn minn
Ég var að gera alveg hræðilega uppgvötun !! ÉG ER AÐ DREPA KALLINN MINN! Fór nefnilega að elda mat sem ég hef þó nokkuð oft eldað, nema hvað að ég er farinn að finna lykt og bragð og ómægod! Er búin að eiðileggja þessa elsku(hann kvartar aldrei) með óætum yfirkrydduðum og Vondum mat Ekki var þetta skemmtilegt að finna út
En núna er hann alveg öruggur í danmark hjá Fimmkall og fam þannig að vonandi afeitrast hann
Annars gerðist lítið annað hjá mér í dag, er enn í sjokki yfir þessu öllu!! Ég nefnilega er að REYNA a' hætta að reykja þess vegna fóru allir kirlar af stað
En ég elska alla(ekki bókstaflega!) þannig hef ég það núna seejú gæs unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.6.2007 | 15:37
Æ Æ
Ég get nú bara ekki orða bundist þegar ég las að Parra Hilló væri laus úr fangelsi..Af læknisráði!!!! Mikið hlítur að vera gott að eiga ríka að sem (mín skoðun) sem bara kaupa mann útúr fangelsi sjei svei!!
Ekki get ég séð fyrir mér moa losna við refsingu hefði ég gerst eins brotleg og þessi stúlkukind!!Svona hlutir getað farið í mínar fínustu taugar(að vísu eru þær nú dáldið veikar). En ég ét bara mín geðlyf og reyni að sætta mig við ranglætið í heimi þessum
Var að tala við DÚLLUNA mína og manninn minn áðan og mikið langaði mig að vera hjá þeim þarna á sólpallinum hjá Fimmkalli. BARA 26 GRÁÐUR Í SKUGGA
En þess í stað er ég bara heima, blogga, þríf og þríf oooog !!
Nú hætti ég þessu bulli áður en ég fríka út HÆTT í bili kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2007 | 11:08
úthvild
Vaknaði í morgun klár og hress!!! Svaf í10 klst!!!! Held að þetta sé met hjá mér í einni lotu án þess að rummska vei fyrir mér Ætla að nota daginn vel FYRIR MIG gera bara það sem mér sýnist
Stóran mín ætlar að koma til mín og kannski getum við gert eitthvað saman höfum ekki gert það í langan, langan tíma. Það er bara gaman
jæja fara í bað see ú bæ unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)