Færsluflokkur: Bloggar
18.2.2008 | 16:34
Aldrei finnst mér
mánudagar leiðilegri en aðrir dagar..Kannski af því að ég er heima alla daga og er því nokk samahvaða dagur er....En mér líður mjög vel þennan mánudag, kannski af því að ég er að gera réttu hlutina, jafnvel Alla vegana er ég byrjuð að taka vel á sjálfri mér, til að ég og aðrir í kringum mig hafi það sem allra best..
Dúllan mín er búin að hafa brjálað að gera..Það var frí hjá henni vegna vetraleyfis, síðasta fimmtud og föstud..Fyrri daginn fékk vinkona hennar að gista, síðan besti vinur hennar...Allaf nóg af lífi í kringum okkur hér
Á laugardagskvöldið fór hún með stóru minni á tónleika hjá samhjálp, held ég að rétt sé, og fannst henni það rosa gaman..Svo gaman að hún fór aftur í gærkvöldi á samkomu..Dætur mínar eru sem sagt báðar komnar í góð mál með guði Ætli ég verði ekki bara næst. Svo mikið er víst að margt er verra en það..
Heilinn á mér hefur haft svo mikið að gera að svefninn hjá mér er eitthvað á skjön þessa dagana en vonandi lagast það..Mér finnst ferlega óþægilegt að vera þreytt allan daginn..Mér verður lítið úr verki, næ ekki alveg að einbeita mér nógu vel og fæ jafnvel svima..En ekki legg ég mig á daginn, það er eitur fyrir mig því með því væri ég búin að rústa nóttinni!!! Að vísu geri ég mér fulla grein fyrir að það vantar stórlega alla hreifingu og útiveru þessa dagana og verð ég að fara að taka á stóra mínum annað gengur ekki. Ekki get ég vælt ef ég er að skapa þetta sjálf
En hvað með það, þá er dagurinn í dag, góður dagur fyrir mér og þar með situr það..Þá er ekkert annað eftir nema drífa sig á fund í kvöld og vona svo að ég sofi vel í nótt
Hafið góða dagsrest og guð geymi okkur öll...
kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
15.2.2008 | 01:00
Þar sem ég er nú
byrjuð að vera með heiðaleika á mínu bloggi er kannsi við bætandi að öll þessi reynsla og fróðleikur sem ég hef fengið í gegn um árin hafa ekki skilað sér eins og ég hefði viljað..Af hverju , bara hrein og bein afneitun, sem er það versta sem heilinn er með ojoj.
En svona er lífið og það eina sem ég get gert er að breytast til batnaðar og ó boj það ætla ég með sanni gera..Hef alveg nóg með minn króniska geðsjúkdóm að stíða við en ekki bæta meiru við ó nei
hafðið sem besta nótt og see u to morrow
kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
15.2.2008 | 00:52
er búin
af þreytu og öllu heilu klabbinu..Mér líður þannig í dag að ,það er ekki mikið framundan hjá mér!!! Ekki gott. En til að vera heiðalegur var ég að drekka um síðustu helgi og er ekki neitt stolt með það
En nú er ég búin að taka ákvörðun og setja stopp og er með fullt af fólki í kringum mig til að hjálpa mér.Og bara í alveg hreinustu alvöru er ég að takast á við þennan andskota..Ekki bara það þá ætla égað fara að sækja kristilegr samkomur..Ég missti trúnna þegar pabbi minn dó langt fyrir aldur fram, bara 66 ára gamall..Hann var búin að vera mín stoð og stytta gegn um alla erfiðleika í lífinu..Hann tók nafna sinn hann Hauk minn Heiðar að sér eins og ekkert væri sjálfsagðar..En hjá mér var það meira en það...Fyrst fannst mér hræðilegt að vera ekki megnuð um að hugsa um þennan fyrsta demantinn minn, en svona er lífið Og of seinna tóku pabbi minn og mamma að sér börnin mín sem voru orðin þrju á þessum tíma..Og ég fór í meðferð og aftur í meðferð. En það lengsta sem ég náði var 4 ár, nóta bene þau bestu á minni æfi...So núna er ég byrjuð aftur á þessari braut sem ég sé ljósið í og vonandi gengur það..En hvort eða ekki þá ætla ég að halda áfram að blogga, það nebblega er líka að hjálpa mér...Vona að enginn sé í sjokki eða fílu
En hafið það sem allra best og hafið góða nótt
kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.2.2008 | 00:27
Komast á netið er
er stundum eftitt á kvöldin...kannski af því að kallinn minn er þá mikið að skoða og velta fyrir sér ýmis má.
Málið hjá okkur í dag er að við erum að alvarlega að pæla í að flytja til danaveldis í vor..Eins og gefur að skilja er margt sem hugsa þarf um í því tilfelli...Eins og til dæmis, hvert dúllan fer í skóla, hvernig atvinnumöguleikar eru hjá kallinum.
Það sem við erum með í huga gefur af sér þann möguleika að hann geti stundað smíðar, þar sem verkstæði er á staðnum..Annað sá ég sem töfraði mig upp úr skónum,,,,,,fullt af eplatrjám, berjarunnar og víðáttu falleg blóm. Og þar sem ég er búin að verða mér út um öll þau vitamín sem bægja í burtu flugur og annað, og fá eitthvað spes fkyrir stungur, þá tel ég mig til í slaginn..
Helst vildi ég fá að heyra álit frá fleirum svo að góð ráð eru vel feginn, takk fyrir
En komið langt yfir minn svefntíma
kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
9.2.2008 | 18:01
Mikið er ég glöð
að getað bloggað og fengið alveg rosa útrás !!!
Eins og ég hafi ekki verið búin að fá nóg af þessari veðráttu, onei bara bæta um betur og senda mér ROK og rigningu..Að vísu hefði það verið allt í lagi nema, það fór að leka, fyrst hjá systur minni og svo hér. Þannig að dagurinn í gær fór í að hjálpa fyrst að þurrka upp, og síðan þurfti ég hjálp við að þurrka...En sko ekki bara að það færi að leka, nei, bara að gera þetta aðeins betra, þá þurftum við að rífa upp parketið hjá dúllunni, þar sem farið var að fossa upp úr því!!!!
Og var mér varla vært að fara að sofa, skíthrædd við meira flóð..En sem betur fer gátum við stoppað þetta af og ég gat farið að sofa..Dúllan varð að sofa upp í hjá stóru minni, og ekki fannst henni það slæmt ónei.
Svo til að kóróna allt, þá vissi ég ekki hvar ég var eiginlega stödd á jarðkringlunni þegar ég vaknaði í morgun..ÞAÐ VAR ALLT Á KAFI Í SNJÓ!!!! Bíddu, var ekki rigning og rok í nótt þegar ég fór að sofa. Á bara ekki til eitt einasta orð..En nú get ég þakkað fyrir að vera á geðlyfjum, annars væri ég komin á geðdeild.
En nú ætla ég að hætta að ausa úr mér,er farið að líða mun betur
En elskurnar mínar hafið góða dagrest, og by the way, jú ég virðist vera ennþá í reykjavíkinni
kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.2.2008 | 16:29
Snjóadagur
Svei mér þá, ætlar ekki að hætta að snjóa. Er ekki alveg komið nóg..Sjá þetta að ég skuli ekki getað sætt mig við þetta,kellingin fædd og uppalin í snjó .
En svona er lífið..Annars er allt gott hér á bæ..Dúllan að leika sér úti í snjónum með vinkonu sinni og fer svo á eftir í pizzuveislu..Ekki amarlegt það, ekki er mér boðið.
Að vísu varð ég að fara út í morgun þar sem mig vantaði lyf..Fékk ég lánaðan bílinn hjá Stóru minni..Það tók 35 mínútur að busta og hreinsa snjóinn af bílnum hennar takk fyrir. Nema hvað að vinkona mín sem er ekki íslensk, bara breti hún vildi endilega koma með mér..Bara gott mál nema þegar ég var að fara að bakka út úr stæðinu varð hún alveg ær(ekki kannski alveg) og sagði að ég kæmist aldrei út úr þessum snjóskafli, ha halló þetta var kannski svona 20 cm af snjó, nema hvað að norðlenska blóðið þaut um æðarnar á mér, og auðvitað var þetta ekkert mál. Enda súpergóður bílstjóri þarna á ferð..En hins vegar var ég nátturulega klædd eins og ég ætlaði í jöklaferð, þannig að þegar ég ruddist í apotekið með mína flottu húfu, snjógalla og allar aðrar græjur, þá kom svipur á stúlkuna sem var að afgeiða og hún spurði (mjög kurteis) hvort að veðrið væri vont eða hvort ég væri bara svona forsjál hehe,,að vísu var ég að ná í geðlyf en boj ó boj, þarna hef ég ekki verið neitt rosa smart
En lífið er til að hafa gaman af hvort sem sól skín eða bylur blæs ehemm..
En ég er hætt að sinni, hafið það sem allra best og passið ykkur á kuldabola
kv unns
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
6.2.2008 | 17:32
Þoli ekki
þegar hlutir sem ég ætla mér að gera standast ekki...Var búin að undirbúa mig vel fyrir öskudaginn, tína saman spjarir og annað sem ég ætlaði að vera í, nei,: Ekkert gekk upp Fyrir það fyrsta þá var mæting hjá dúllunni í skólanum og svo þegar ég var búin að plana að fara í kringluna með skotturnar, þá var allt búið þar kl 11. 30..Þessu hef ég ekki vanist, þar sem það er skóladagur, þá var ég svo einföld að halda að það myndi standa fram á dag. En þar sem þetta gat ekki gengið þá bjó ég bara til nokkra mannipoka og gaf þeim. Þá var að minnsta kosti hægt að brosa út í annað.
Annars hefur leti gjörsamlega heltekið mig núna seinni partin..Bara nenni engu, en hvað svo sem með það, draslið verður enn hér á morgun þannig ég tek á því þá..
En það er bara sonna, læt bara fara vel um mig og geri það framm á kvöld ...
Hafið það sem allra best....
kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.2.2008 | 23:40
Núna í skugga nætur
er ég og stóra mín að gera eitthvað sem kemur á óvart nema að ég er búin að gera handa mér já halló handa mér búning og bíðið bara og sjaið.....
Reglulega hef moj gaman að gera grín af mér og öðrum þannig að ég er með plan, sem vonandi kemur á filmu...En ég er bara góð og er með minn búning í góðu
Dúllan veit ekkert um þetta þannig að það verður spennandi að sjá hverning hún verður þegar hún sér gömlu in the morning hehe,. ok bara láta ykkur vita þá verð ég umboðsmaður frá helvíti, en ekki sem ansd,.. heldur mjög svo misheppnuð...Á alveg frábært gerfi sem ég nota og boj o boj ..Ég kem hundrað og sjötíu prósent á óvar og veit and see ég læt pottþétt myndir inn og ekki fá áfall hehe
En núna ætla æeg að klára búningin
gooood night
se u kv unns
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.2.2008 | 14:56
Sprengidagur!!
Eitthvað voru börnin mín (stóru) að misskilja þennan dag þegar þau voru lítil..Einhvernveginn fannst þeim að það ætti að SPRENGJA en ekki borða á sig gat.En eins og svo margir aðrir er ég einmitt í þessum rituðu orðum að gera baunasúpuna..Ætli baunasúpa vísi á Baunaland. Nei ljótt að hugsa svona.Danir er mjög fínir,enda er ég rosa hrifin af damnark þessa dagana. Allaf finnst mér þessir dagar sem nú eru skemmtilegir..Að vísu vildi ég gjarnan vera heima (fyrir norðan) á öskudaginn. Mér finnst vanta svo mikið að stemmingunni sem er þar. Þetta að vakna kl sex að morgni ehemm til að klæða börnin í búningana, mála og græja og svo að fara keyra heilu liðin í fyrirtæki og verslanir...Það virðist bara ekki alveg nógu mikil stemming hér í borginni.. En dúllan er að fara á ball í skólanum og ætlar að vera norn, gott mál
En hins vegar er ég búin að fá smáhluta af skýringu (ekki um eineltiið) út af hverju dúllan mín varð svona ílla út úr sundinu fyrir helgi..Fyrst var það að of mikið vatn hafði verið í lauginni, hún var að misskilja kennarann sem mér var búið að detta í hug, en nú vantar mig restina. En kennarinn hennar ætlar að taka á þessu strax og þekkjandi hana, þá gerir hún það, enda hefur sú stutta alltaf verið svo glöð og kát, þannig að það er mjög mikið í gangi ef hún bara grætur..En ég fylgi þessu fast eftir!
Svo er sú stutta að fara að halda áfram í leiklistinni, það er sko gott mál. Hún virðist eiga rosalega auðvelt með að læra texta og alls ófeimin við að koma fram..Mikið er ég fegin því, þá líkist hún ekki mér á því sviði
En núna er ég að halda áfram með það sem ég er að gera.
Takk fyrir góð viðbrögð og falleg orð þið eruð öll æði
kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
3.2.2008 | 19:21
Nú er búið
hjá mér kaffið..Það var alveg yndislegt, mamma, systir mín og bróðir komu..Ekki má nú gleyma Gummanum og Birnunni. En það sem var ekki eins gott var að Stóra mín var ælandi alla síðustu nótt, en mætti í vinnu í dag til þess að vera sagt að drífa sig heim...Enginn vildi fá svona vágest
En Máni minn var hér í nótt hjá dúllunni og voru þau eins og ljós, þessar elskur En svona til að venda eitthvað í kross ætla ég að halda mig á jörðinni og vona að alltaf verði eins gott og í dag á milli mín og minnar famelíu..Ekki hef ég alltaf verið meðfylgjandi þeim, en kannski var ég á þeim tíma of veik til að gera mér grein fyrir því hversu óréttlát ég var stundum, þótt ég viti að stundum fannst mér alveg rétt að láta mínar skoðanir í ljós! En sem betur fer þroskast maður með aldrinum og er það bara gott
En nú er ég alveg búin eftir að vera búin að baka bollur, tertur og útbúið annað gúmmelaði síðan í gær og ég vendi mínu bla bla í kross og hætti
okok bæ kv unns
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)