Long time!

Svona vill lífið vera. Gleymi að ég er með eitthvað sem heitir að tjá sig, sem sagt blogg!

Síðan síðast er margt búið að ske. Núna er ég fráskilin og meira að segja misskilin.  Oft vill það vera að vinir reynast ekki vinir, og það gerði út af við mig og mitt fyrra líf. Að fara að treysta fólki sem á það svo sannarlega ekki skilið, er bara vont...Eg eins og svo margir aðrir, á mjög auðvelt með að treysta að fólk sé að breytast, en ég er allaf að falla á sama hlutinum, og það er ekkert smá sárt.

Manneskja sem ég treysti, sakaði minn mann um nauðgun, það er það ljótasta sem ég veit um, nema að ég var komin í vafa um hvað væri satt og rétt!

Það er ennþá verra að hleypa þessari persónu í mitt lif sem ég lofaði sjálfri mér að gera ekki! Hvað er eiginlega að mér?

Það sem ég sé eftir að kannski átti ég og hann líf saman, en núna er það alveg útilokað!

Ok kannski er ég bara eitthvað sár og reið, en það breytir ekki þeirri staðreind að ég er búin að fá nóg, af lífinu og öllu öðru!

Ekki glöð, kveðja

Unns


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 3.11.2009 kl. 22:48

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Komin tími til að þú bloggaðir sæta. Góðir hlutir gerast hægt, gefðu þér tíma

Birna Dúadóttir, 4.11.2009 kl. 08:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband