Jæja þá er þetta

komið. Lóa Rós er komin. Þetta óvænta er sem sagt hundur, eða tík sem heitir Lóa rós og hún er eins árs og er algjört æði....

Þetta er búið að vera að veltast hér á heimilinu í 2 vikur, þar sem ég var mjög efins með þetta allt, en það gekk upp, og hingað er komin Lóa RósInLove 

Hún er blanda af puddle og öðru? en hún er svo yndisleg og falleg að ég fékk bara tár í augun þegar ég sá hana í dagHeart

Samt mjög skrítið, að ég var búin að sjá hana á netinu í svolítinn tíma, en, var ekki alveg að hugsa um sjálfa mig, nema eftir að ég sá á netinuW00t að hundar hjálpa fólki eins og ehemm, ég er..

Núna verð ég að fara út mörgum sinnum á dag sem ég sorry, hef ekki gert lengi, til þess að þetta yndi fái hreifinguInLove

Hélt að eg gæti ekki fallið fyrir hundi, bara bíðið, ekki langt í að hún prýði allar mínar síðurBlush, sorry, nei, barnabörnin og dúllan sitja fyrir ehemmBlush

En hvað með það, þá er ég búin að segja fráInLove

luv u all

kv unns


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Til hamingju

Birna Dúadóttir, 27.11.2008 kl. 23:28

2 Smámynd: Helga skjol

Helga skjol, 28.11.2008 kl. 06:18

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Flott hjá þér og alveg rétt að hundar hjálpa oft ef maður á erfitt, hef reynt það sjálf

Jónína Dúadóttir, 28.11.2008 kl. 07:23

4 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Til hamingju með tíkina þína..... hundar eru æðislegir.... ég er sjálf með Labrador tík sem hefur gefið mér mikið... gangi þér vel...

Fanney Björg Karlsdóttir, 28.11.2008 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband