16.11.2008 | 12:13
Ég er farin
að hlakka til að fara í laufabrauðið.. Ætlum við, ég og börnin að fara öll saman í þetta og veit ég að það verður mikið gaman hjá öllur. Mér finnst engin jól vera nema hafa laufabrauð, enda alin upp við það..Oft hefur það líka verið notað sem snakk á mínu heimili, með miklu smjöri nammi namm
Ekki er búið að negla niður dagsetningu en líklega fyrsta sunnudag í des. Þá er náttlega notað tækifæri og bakað fullt af kleinum og soðnu brauði í leiðinni.
Ég hlakka svo til
kv unns
Steiktu 2500 laufabrauðskökur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ojá stemmingin í kringum laufabrauðsgerð er æði, við munum einmitt koma saman um næstu helgi partur af minni fjölskyldu gerir þetta alltaf saman.
Knús á þig ljúfan mín
Helga skjol, 16.11.2008 kl. 12:21
Flott
Birna Dúadóttir, 16.11.2008 kl. 12:27
alltaf gaman í laufabrauði.....eða þannig....
Fanney Björg Karlsdóttir, 16.11.2008 kl. 13:02
Það verður gaman
Jónína Dúadóttir, 16.11.2008 kl. 13:08
Ummm laufabrauð
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 16.11.2008 kl. 16:55
tad er alveg yndislegt ad safnast saman í laufabraudsgerd.Er líka alin upp vid tennann skemmtilega sid.
Góda skemmtun.
KNús
Gudrún Hauksdótttir, 16.11.2008 kl. 18:04
Það er svo skemmtilegt að fara saman í laufabrauð og bara allt sem hægt er að gera saman er af hinu góða.
Ljós og kærleik til þín unnsin mín
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.11.2008 kl. 19:52
En hvað ég öfunda þig af laufabrauðinu, hangikjöt er ekki gott nema að laufabrauðið sé með. Knus
Kristín Gunnarsdóttir, 18.11.2008 kl. 13:52
Það er gaman að hittast og gera laufabrauð hlusta á jólatónlist og spjalla,ómissandi í jólaundirbúningin
Anna Margrét Bragadóttir, 21.11.2008 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.