13.9.2008 | 22:16
Laugardagur til lukku!
Ég ólst upp við að hver dagur hefði sitt og ég stend ennþá við það Í dag fórum við á Skagann að kíkja í kringum okkur. Sáum við þvílíkt mikið að eignum, sem eru þess virði að líta á, en við fórum bara að skoða eitt virkilega kósí hús Það var bara æðislegt og ég féll svo virkilega fyrir því
Ég er samt svo ferleg með að gefa öðru ekki tækifæri, þannig að núna ætla ég að vera þolinmóð og skoða meira Við rúntuðum mikið og vorum með tvær sprellfjörugar stelpur með okkur, þannig að þetta var mikil gleðiför.
Akranes er fallegur bær svona í fljótu bragði, þótt svo að það eru hús inn á milli sem mættu horfa á betri daga. Ég er einhvernveginn alveg með það samt á hreinu að ég yrði ánægð þar, þótt svo að ég væri að fara með sjálfa mig með.
Nokkra þekki nú þar eins og auðvitað Gummann og fam og fólk úr fortíðinni sem ég hef ekkert nema gott að segja af. Ég væri bara glöð að getað mætt því fólki og verið eins og ég er, kannski þekkir þetta folk mig ekki aftur. En sama um Það ég er bara glöð að getað byrjað annað (3, 4, 5, ) líf þarna
En annað er flott, nóg að gera með geð og annað
Komaséríró hehe
kv unns
Athugasemdir
æ takk kæri vinur og hafðu góða nótt og góðan komandi dag
Unnur R. H., 13.9.2008 kl. 23:12
Gangi þér vel skvísa
Jónína Dúadóttir, 14.9.2008 kl. 07:43
Gangi þér vel sæta
Birna Dúadóttir, 14.9.2008 kl. 09:44
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 14.9.2008 kl. 17:38
sendi til þín hlýjar kveðju og takk fyrir að kvitta hjá mér ,sorry hvað ég hef verið löt bæði að kvitta hjá þér og öðrum,óska þér innilega góðan dag í dag kv Ólöf
lady, 17.9.2008 kl. 13:38
Gangi þér vel
Didda, 18.9.2008 kl. 13:39
Hulla Dan, 20.9.2008 kl. 11:19
já það er frábært að búa hérna ég fer allavegana ekki norður aftur
Anita Björk Gunnarsdóttir, 20.9.2008 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.