8.9.2008 | 21:10
0809
Einmitt, núna í dag er ég 48 ára gömul En svona er þetta......Getting older, and older.....En hvað með það, ég er búin að eiga alveg dásamlegan dag í dag.............
Það byrjaði að vísu ekki vel, svaf ílla og kannski með einhverjar ranghugmyndir um komandi dag ó nei, það voru hroturnar í kallinum sem héldu mér vakandi
Ok ég bara færði mig inn í annað herbergi og náði að sofa, og gleyma, ehemm, að þegar ég færi á fætur væri ég 48
Ekki var ég alveg að trúa því en sorry, ég verð víst að sætta mig við þetta
Þetta lofaði að vísu góðu, var alveg til í að elda góðan mat, sem ég gerði
ok ok, grísalundir, bakaðar karöflur, brúnað grænmeti og ferskt salaat. Ekki slæmt það
Og þessar dúllur, sem sagt dætur mínar gáfu mér ekki neitt smá flottann hring Og mamma mín og systir gáfu mér pening til að kaupa mér föt
Ég elska ykkur öll..... En ég var svo happy að fá stóru mína og hennar ektamann í mat að ég varla hélt vatni....ehemm ekki alveg rétt. Ég held vatni mjög vel
En sem sagt er ég næstum happy ehemm, 48
Elskið aldur, ekki skvaldur
kv unns
Athugasemdir
Til hamingju með daginn.
Aldur er afstæður;)
Hafðu það gott sem eftir lifir kvölds
Stórt afmælisknúús ;)
Anna Margrét Bragadóttir, 8.9.2008 kl. 21:25
Til hamingju með daginn
Helga Nanna Guðmundsdóttir, 8.9.2008 kl. 21:42
Unnur R. H., 8.9.2008 kl. 23:02
ég bara er með hjarta mitt í kross og knús,takk
Unnur R. H., 8.9.2008 kl. 23:05
Ég segi eins og unglingarnir... "til hammó með ammó......" enda er ég hálfgerður unglingur... svona miða við allt og allt....
Fanney Björg Karlsdóttir, 8.9.2008 kl. 23:16
Til hamingju
Birna Dúadóttir, 8.9.2008 kl. 23:19
Takk allar indislegu konur, þið eruð dásamlegar
Unnur R. H., 8.9.2008 kl. 23:27
Til hamingju með gærdaginn sæta

Jónína Dúadóttir, 9.9.2008 kl. 06:07
Til hamingju með daginn í gær mín kæra, þú veist það elskan að þú lítur ekki út degi eldri en 29 alveg eins og ég
Knús á þig mín kæra
Helga skjol, 9.9.2008 kl. 06:17
Til hamingju með daginn
Anna Ragna Alexandersdóttir, 9.9.2008 kl. 10:32
Til hamingju með afmælið Unnur amma
Risa knús frá Danmörku og saknaðarkveðjur.
Bestu afmæliskveðjur
Inga Rós og mamma og pabbi
Inga Rós og co (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 20:24
Til hamingju með daginn um daginn
Didda, 11.9.2008 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.