Er bara búin

að vera ferlega löt að athuga með bloggiðBlush. Ég er ekki alveg vön að vera að vinna svona allan daginn og þreytan er algerlega að gera út af við mig! Hefði ekki haldið að ég væri svona virkilega veik af þessari fj... vefjagigtAngry.

En af hverju ætti ég að halda áfram að afneita þessum sjúkdóm, jú ég hélt að það væri nú alveg nóg að vera með þetta þunglyndi, en svona er þetta!

Ég er að vinna frá fyrir átta til að verða fjögur á daginn og bara svo að þið vitið það, þá er ég svo búin, andlega og líkamlega, að ég vil helst fara að sofa. En það er ekki hægt, ó nei ég er með barn heima sem ég verð að sinna og þar sem ég leyfi henni að sofa fram eftir get ég eiginlega ekki farið fram á að hún fari að sofa með mér ehe ég vil fara að sofa kl níuCrying

En við erum að vísu búin að hafa það alveg ágætt. Um verlsunarmannahelgina fórum við gömlu að KleppjárnsreykjumWhistling og vorum þar í blíðu og strí'ðuW00t

En núna er ég bara heima að gera ekkert, enda svo búin á límingunum að það hálfa væri nógPinch

Ég skrifa meira seinna og kannski set ég myndir inn, aldrei að vitaWink

just love, not warTounge

kv unns 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Fyrst vinnan og svo bloggið, þannig hlýtur það að ganga fyrir sigAnnars gaman að lesa þig aftur og vona þú hafir það sem best

Jónína Dúadóttir, 9.8.2008 kl. 06:46

2 Smámynd: Helga skjol

Risa knús á þig elsku Unnur

Helga skjol, 9.8.2008 kl. 07:38

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hmm skil þig.Suma daga langar mig bara að sofa af mér og sofa svo meira

Birna Dúadóttir, 9.8.2008 kl. 11:15

4 Smámynd: Hulla Dan

Er þunglyndi ekki eitt af einkennum vöðvagigtarinar???

Frábært að sjá að þú ert búin að blogga... væna min!

Góða helgi á þig.

Hulla Dan, 9.8.2008 kl. 18:44

5 Smámynd: Inga María

Inga María, 10.8.2008 kl. 09:29

6 Smámynd: Didda

Innlitskvitt

Didda, 11.8.2008 kl. 14:27

7 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Anna Margrét Bragadóttir, 13.8.2008 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband