25.7.2008 | 20:30
Fyrst ég
er á annað borð komin af stað er eins gott að halda áfram. Ýmsir þankagangar hafa verið hjá mér eins og eitt til dæmis, við konur hugsum, held ég, alltaf um það þegar við kaupum veski, hvort pláss sé fyrir varalitinn, ég pesónulega mála mig yfirleitt ekki, en ég er samt allaf með varalit veit ekki af hverju þar sem ég nota hann ekkert svona dags daglega
Og svo annað, ég held að ég sé að gera tengdardóttir mína alveg galna Ég hingi í tíma og ótíma og athuga með hvort allt sé í lagi, er bara að bíða eftir að hún segi mér upp sem tengdamömmuekki væri ég hissa á því.
Svona er heilinn minn í dag en á morgun örugglega eitthvað annað, ó ég gleymdi, þar sem ég er vinnandi kona þessa dagana er ekki alveg útilokað að ég slæ út annað veifið, er ekki vön að þurfa nota heilan svona mikið.
Hafið gott kvöld og brosum
kv unns
Athugasemdir
Þú ert flott
Jónína Dúadóttir, 25.7.2008 kl. 20:37
Eigðu góða helgi mín kæra.
Hulla Dan, 25.7.2008 kl. 20:40
Anna Margrét Bragadóttir, 27.7.2008 kl. 08:02
Það er árátta með mig að kaupa alltaf stórt veski ekki bara undir varalit. Það er eins og ég þurfi alltaf að vera með hálfa búslóðina með mér.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 2.8.2008 kl. 16:26
Ég er svona,margra veskja kona,held ég eigi tíu töskur og tuðrur og eina tuttugu varaliti
Birna Dúadóttir, 4.8.2008 kl. 10:51
ég kannast við þetta að eiga margar töskur og ath alltaf hvort það sem ég hef í töskuni passar í þá nýju sem ég kaupi,en annars er stopp á því kaupi hjá mér,,,það er margt líkt með okkur konunum,,óska þér svo innilega góða helgi kv Ólöf
lady, 7.8.2008 kl. 11:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.