komið!!

Er loksins orðin góð jibbýSmile

Núna er ég alveg að verða eins og ný, og ekki er ég smá glöðSmile Að vísu er ekkert smá að ske hér á suðulandi og ég meina suðu, jarðskjálfar að fara alveg með okkur, og ef það er eitthvað sem ég er hrædd við, þá er það einmitt þaðFrown. Ég sat út á sólpalli og var að hafa það gott, talandi við vinkonu mína, þegar allt í einu fór allt að skjálfa, pallurinn á öðru hundraðinu og stóra mín kom hljóðandi út(hún var upp í sínu herbergi í rúmminu veik) og við vorum argandi hvor á aðra, vissum ekki hvað eiginlega var að skeFrown

En auðvitað vorum við bara heppnar, en ég á vini um allt suðurland og byrjaði strax að ath. Og sorgin hjá mer var að það voru ekki margir sem sluppu (sem ég þekki)

Ég er svo hræðilega hrædd við allt sem við getum ekki útskýrt. Gumminn minn hringdi í mig og sófin hjá þeim fór á stað, og þau búa á skaganum.

Ég er hræðslupúki og viðurkenni það fúslega. Annars er ég alveg að verða eins og ungi, nýr úr eggi, sem sagt góðGrin

Vona samt að ég þurfi ekki að sofa í tjaldi í nótt.

Hugsum vel um þá sem eiga erfitt núna í skjálftunum

kv unns 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Sem betur fer urðu engin alvarleg slys eða mannskaðar, nóg var nú samt

Jónína Dúadóttir, 30.5.2008 kl. 06:23

2 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Gott að þú ert öll að hressast. Og við sameinumst öll í góðum hugsunum til fólksins á jarðskjálftasvæðinu.

Hafðu góðan dag Unnur mín. 

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 30.5.2008 kl. 10:52

3 Smámynd: Sigríður Svala Hjaltadóttir

Það er ekkert athugavert að verða hræddur við ekkað sem við getum ekki almennilega skýrt. Það sem ég hef kynnst af þér mín kæra er ekki að vera hræðslupúki. gleymdu ekki að lífið hefur ekki verið alltaf dans á rósum hjá þér.

já við skulum standa saman og hjálpa hvort öðru í þessu skjálfta veseni.

og mundu mér þykir vænt um þig. kv svala 

Sigríður Svala Hjaltadóttir, 30.5.2008 kl. 15:06

4 Smámynd: Hulla Dan

Sammála Siggu hérna fyrir ofan...

Kveðja frá dk

Hulla Dan, 30.5.2008 kl. 16:51

5 Smámynd: Birna Dúadóttir

Knús

Birna Dúadóttir, 31.5.2008 kl. 00:19

6 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Gott að heyra Unnur mín að þú ert að ná heilsu..farðu vel með þig ljúfust...það er bara til eitt eintak af þér.....

Fanney Björg Karlsdóttir, 31.5.2008 kl. 08:33

7 identicon

 Gott að heilsan er betri

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 18:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband