Skrýtið!!

Síðustu daga þegar ég hef sest niður fyrir framan tölvuna, þá allt í einu heyrist KLIKK! og heilinn úr sambandi. Þetta er ekki gott, en ég held að sumir kalli þetta bloggstífluW00t en hjá mér er þetta hálfgerður heiladauðiCrying

Hélt að ég hefði frá svo mörgu að segja,en um leið og ég setti mig inn á blogg.is, þá sofnaði heilinn, þetta er ekki alveg í lagi eðaGetLost

En ég skrifaði smá minnismiðaWink, þannig að ég hefði eitthvað um að tala (skrifa) á blogginu, og hér kemur það:

Þessi síðast  helgi var yndislegWoundering Var með elsku barnabarnið hjá mérWoundering það var gaman.

Ef þetta er í lagi, þá er allt í lagi!!

En ok, þetta var allt í góðu, nema ónæði af fyrrverandi kærasta stóru minnar, en svona er að vera veikur, sem hann er. En að hann sé haldinn þessari þráhyggju gagnvart henni, finnst mér setja allt heimilið á hvolf. Ég gat ekki svarað í síman Þar sem ég hafði ekki hugmynd um hvað ég ætti að segjaCrying Ég hef verið á geðdeild oftar en einu sinni og veit að með þráhyggju er svoooo erfitt að tala fólk til.

Þannig að ég var ekkert í rosa stuði um helgina.

En ég er ennþá heiladauð þannig að ég er hætt!

OHHH BARA VERA GÓÐ!

kv unns 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Takk fyrir að kvtta Unnur mín, já þetta er rett hjá þér, við höldum áfram að lifa, þú mátt láta mig vita ef þú frettir eitthvað.

Vonandi fer allt að fara af stað, ég meina heiladauðinn að lagast

Hafðu það sem best ljúfan mín

Kristín Gunnarsdóttir, 8.4.2008 kl. 18:55

2 Smámynd: Ólöf Jóhanna Pálsdóttir

Ég trúi nú ekki að þú sért heiladauð Unnur mín. En stundum erum við bara ekki í stuði til að skrifa. Hafðu það gott og hvíldu þig bara, skrifaðu svo þegar þú ert í stuði til þess.

Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 8.4.2008 kl. 20:49

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Spurning um að snúa hann í gang,sko heilann

Birna Dúadóttir, 8.4.2008 kl. 21:19

4 Smámynd: Hulla Dan

Mér finnst þú frábær, án þess að þekkja þig neitt
Þú hlýtur á að vera mörgum sinnum það... Ekki satt.

Sofðu nú vel og áður en þú veist af ert þú farin að blogga, eins og vindurinn.

Hulla Dan, 8.4.2008 kl. 21:32

5 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Þú ert ekkert heiladauð bara smá heilahvíld.

Ég lendi stundum í svona finnst ég hafa nóg að segja en er svo alveg stífluð þegar ég sest niður.

Kannski er þetta einhver þreyta

Hafðu það gott mín kæra

Anna Margrét Bragadóttir, 8.4.2008 kl. 22:06

6 Smámynd: Helga skjol

Knús á þig inní daginn mín kæra

Helga skjol, 9.4.2008 kl. 06:49

7 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

Gott að vita að þú ert þó þarna einhvers staðar

Linda Lea Bogadóttir, 9.4.2008 kl. 20:31

8 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 21:11

9 Smámynd: leyla

Unnur mín kannast við svona heilastíflu er marg oft búin að setjast við tölvuna og ætla að skrifa blogg og langar að segja svo margt en svo er allt stopp  þráhyggju er hrædileg og við sem að lendum í fólki með þráhyggju eigum sko ekki gott en sendi þér mínar kærustu kveðjur og vona ad allt gangi vel hjá þér

leyla, 10.4.2008 kl. 16:45

10 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Hvíldu þig bara, þú verður sterkari á eftir

Jónína Dúadóttir, 11.4.2008 kl. 15:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband