4.4.2008 | 18:46
Óskir í lífinu
Ég á mér margar óskir:
að börnin mín sameinist. Þannig er að ég á 4 börn með 3 mönnum, en lauslát er ég ekki. Kannski bara aldrei ánægð, já ég held það.
Ok minn elsti sem ég á er að verða 28, skil það ekki alveg þar sem ég er bara baby ennþá. But, hann var að flytja að heiman. Hann bjó hjá afa sínum og ömmu frá 2 ára aldri, þar sem ég var bara ekki alveg tilbúin að taka ábyrgð. En ég eignaðist barn no 2 þremur árum seinna og af einhveirri ástæðu var ég meira tilbúin þá. Kannski vegna að þá var ég 23, þar munar miklu.
Hætt nuna að velta mér upp úr fortíðinni, en stóri minn var að flytja í sína íbúð og óskÍ
a ég honum innilega til hamingju og goooooooood luck
Alveg þykir mér jafn vænt um öll mín börn , en að hugsa sér að bráðum verð ég 2 drengja alvöru amma, nei ég er allt of ung til þess
En hamingjusöm er ég, þar sem í raun er ég 5 barna amma, með aukabarnabarna
Æji erum við ekki bara ein stór famílía?
kv unns
Athugasemdir
Til hamingju með stráksa
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.4.2008 kl. 19:14
Jónína Dúadóttir, 5.4.2008 kl. 06:44
Og ég passaði hann - pældu í því.
Linda Lea Bogadóttir, 6.4.2008 kl. 11:13
Birna Dúadóttir, 6.4.2008 kl. 12:58
Það er ótrúlegt hvað börnin okkar eldast, en við ekkkkkkkkki Ekki meir um það.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 6.4.2008 kl. 17:13
Til hamíngju með þetta allt saman, þú ert kjarnakona
Knús á þig
Kristín Gunnarsdóttir, 7.4.2008 kl. 07:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.