Bloggleti

hefur herjað á mig síðustu dagana, skil nú ekki af hverju þar sem tilfinningartáknin eru komin í lagTounge. En ég hef í sjálfu sér haft alveg nóg að gera.Lille fam er aftur farinn til danaveldis og var ég svo slöpp og vitlaus á miðvikudaginn að ég bara treysti mer ekki til að fara upp í mos að kveðja þauFrown. Þau komust þrátt fyrir það á leiðarendaLoL, svo þetta er í lagi. Að vísu náði litla rósin að næla sér í hlaupabólu þannig að hún tók þann minjagrip með sér, hefði nú mátt vera eitthvað jákvæðara og betra, en svona er lífiðCool.

Ég bíð spennt eftir að fá að sjá hvort að  það sé virkilega að ske að TR sé hætt að tekjutengja maka, er einhvernveginn ekki alveg að trúa því ennþáUndecided, en það kemur í ljós á þriðjudaginn...Eins og þetta er nú alveg makalaustTounge að þetta er búið að viðgangast í öll þessi ár.Ég sé alveg í anda atvinnuviðtal sem væri eitthvað í þessa átt: vinnuna geturu fengið, og auðvitað spyr maður, hvað eru launin og þá svarað,HVAÐ HEFUR MAKI ÞINN Í MÁNAÐARTEKJUR!!!! Eins og það eigi að skipta máli, og þá verður sagt:JÁ OK ÞÁ VERÐA LAUNIN ÞÍN LÆGRI HAAAAAAA BARA BULL...Þetta myndi ekki nokkur lifandi maður láta bjóða sér, en við, þessir aumingjar sem vegna heilsu og eða fötlunar, getum ekki unnið fullan vinnudag og verðum að þiggja örorkuAngry Við erum þriðja flokks fólk!!!! Úff best að róa sig aðeinsPinch.

En þrátt fyrir þetta allt, er ég komin í smá vinnu og var einmitt að vinna í dag frá 2 til 8 í kvöld og nett þreytt og hlakka til að fara að sofaSideways.

Annars allt bara flott og á morgun ætla ég, ef veðrið verður ágætt, að taka til í garðinum (frímerkinu) mínum og þrífa sólstóla og borð, vegna þess að þótt norðan áttin hvín og syngur, þá sit ég í skjóli á sólpallinum og get baðað mig í sólinni og hana núLoL.

Nú held égað tími sé kominn til að hætta að bulla og fara í háttin og vera þæg og góð (stór) stelpaInLove

Elskum náungan eins og okkur sjálfHeart

kv unns 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga skjol

bara kíkja á þig kæra vinkona,en þetta er alveg hárrétt hjá þér,þetta hefur alla tíð verið til háborinnar skammar að tengja örorku við laun maka,en það verður spennandi að sjá hverju fram vindur í þessu.

knús á þig elskan

Helga skjol, 29.3.2008 kl. 07:27

2 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Kvitt ;)

Anna Margrét Bragadóttir, 29.3.2008 kl. 22:00

3 identicon

Góður pistill

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 14:19

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 30.3.2008 kl. 14:29

5 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

RISAKNUS  'A ÞIG

Kristín Gunnarsdóttir, 30.3.2008 kl. 16:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband