15.2.2008 | 01:00
Þar sem ég er nú
byrjuð að vera með heiðaleika á mínu bloggi er kannsi við bætandi að öll þessi reynsla og fróðleikur sem ég hef fengið í gegn um árin hafa ekki skilað sér eins og ég hefði viljað..Af hverju , bara hrein og bein afneitun, sem er það versta sem heilinn er með ojoj.
En svona er lífið og það eina sem ég get gert er að breytast til batnaðar og ó boj það ætla ég með sanni gera..Hef alveg nóg með minn króniska geðsjúkdóm að stíða við en ekki bæta meiru við ó nei
hafðið sem besta nótt og see u to morrow
kv unns
Athugasemdir
Taka einn dag í einu og gera hann að besta degi lífs okkar hingað til
Jónína Dúadóttir, 15.2.2008 kl. 06:28
Gærdagurinn er búinn,morgundagurinn ókominn.Bara núið
Birna Dúadóttir, 15.2.2008 kl. 08:54
... er með þér í huganum..... og eins og stelpurnar segja....... fortíðin er liðin.... getum ekki breytt henni...... við eigum daginn í dag.... og framtíðin er óskrifað blað og það er akkuart það sem er svo spennandi....... knús til þín kröftuga kona...
Fanney Björg Karlsdóttir, 15.2.2008 kl. 09:04
Óttastu aldrei andstöðu. Mundu að flugdreki hefst ekki á loft með vindi heldur á mótin honum.
Gangi þér vel Unns
Didda, 15.2.2008 kl. 12:19
Sammála síðustu ræðumönnum,elsku Unnur mín farðu vel með þig.
knús á þig.
Helga skjol, 15.2.2008 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.