27.1.2008 | 00:44
var búin að
gera stóra sögu í síðustu færslu, en það var ekki að virka þannig að hér kemur framhaldið.
Þegar ég var búin að ná mér af gleðinni að hitta mágkonur mínar, þá kom vinkona mín úr árbænum með dóttur sína sem er vinkona dúllunar, þannnig að þetta er allt komið í eitthað rugl ehemmm!!!
En hvað með það þá er ég alveg að gera út af við gamla, hann þarf neffnilega að fara að þrífa húsbílinn með mér
En so núna er daman eller skvísan, vinkona dúllunar að gista þannig að ég er búin að vera með aukabörn alla helgina....(ekkert nýtt ) En núna er loks kominn friður á heimilið og tími til að hætta að prjóna trefilinn handa stóru ( á prjón nr 12) og reyna að slaka á
Mér þykir vænt um ykkur öll og takk fyrir mig
kv unns
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 27.1.2008 kl. 08:42
Duglegust.
Helga skjol, 27.1.2008 kl. 09:55
Held þú sért nú bara bestust
Birna Dúadóttir, 27.1.2008 kl. 15:26
Fanney Björg Karlsdóttir, 27.1.2008 kl. 23:15
Frábær.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 29.1.2008 kl. 17:48
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2008 kl. 19:35
Gaman að fylgjast með þér/ykkur hérna á netinu þar sem við erum flutt á skagan....
Ég er að fara að þvo barnafötin sem þú keyptir úti í Danmark fyrir litla guttan, búin að vera að þvo smá af fötum sem við áttum fyrir... Ekkert smá gaman að taka þetta allt saman til.... Svo er bara að fara í gegnum alla 5 ruslapokana með barnafötum sem við eigum fyrir... hehehe... en ég er nefnilega svo hagsýn að eignast strák aftur... Maður á eiginlega allt fyrir svona lítinn stubb
Jæja farðu vel með þig
Birnan
Birna Arnad (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.