26.1.2008 | 23:44
Brjálað að gera
hjá mér í dag..Eftir að klára frá að versla þar sem spá er ekki góð, fór ég loksins í það að tæma húsbílinn, en það er búið að hvíla á mér síðan í okt. Ekki stend ég mig vel á þeim vígstöðum, en er byrjuð..Var alveg búin að gleyma hversu mikið af dóti og drasli væri í bílnum boy o boy.
En hálfnað verk þá hafið er..Held að þetta sé rétt hjá mér..
En í miðjum klíðum komu mágkonur mínar í kaffi sem var virkilega gaman. Hef ekki séð þær síðan fyrir jól
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.