19.1.2008 | 22:03
nú er ég
strax byrjuð að finna mun á mér.. Að hugsa sér að maður skuli leika sér með lífið sitt ojojoj.
En hvað um það, þá er dúllan oft að slá í gegn og í kvöld toppaði hún mig alveg
En málið er að hún á vin sem er 2 árum eldri og virkilega stór eftir aldri, en músin mín er mjög lítlil eftir aldri, nema að þau fóru að byggja snjóhús og voru að stinga út snjóinn en þar sem hún er svo smá er dáltið erfitt að stinga og bera, en mín reyndi og eftir 2 stóra teninga þá gafst hún upp og bað pabba vinarins að hjálpa sér.. Húmorinn í þessu er að pabbin er 2 metrar á hæð . Og mín var ekki smá sæl að fá þessa hjálp..Enda núna eru þau að leika sér í húsinu og með kerti og fínt. Hún er bara húsfrú í húsinu.
En núna er ég að fara að glápa á imbann.
see u
kv unns
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 20.1.2008 kl. 09:32
Snjórinn er yndislegur,eigðu góðan dag
Birna Dúadóttir, 20.1.2008 kl. 10:06
Unnur R. H., 20.1.2008 kl. 12:36
Innlit og kvitt. Eigðu góða daga.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 20.1.2008 kl. 16:28
það er gott að heyra að þér sé farið að líða betur.... lífið er einfaldlega of stutt þannig að við verðum að vera dugleg að njóta þess sem það hefur upp á að bjóða.... kærleikskveðja með "smá slatta" af baráttukveðju........
Fanney Björg Karlsdóttir, 20.1.2008 kl. 23:19
Æðislegt að heyra að þú sért að ná þér á strik aftur Unnur mín enda má maður ekki leika sér svona með líf sitt,verum í bandi vinkona.
Kær kveðja Helga.
Helga skjol, 21.1.2008 kl. 19:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.