4.1.2008 | 22:42
im home jibby
loksins er ég og mínir komnir heim, að vísu hefði ég gjarnan viljað vera legur
Ok so núna kom ég upp um mig . Ég nefnilega ELSKA að vera í baunalandi, af hverju, ekki veit ég
Ok þetta var alveg yndisleg ferð og ég sem hélt að við værum geggjuð um áramót, gleymdu því!!! og ég virkilega meina það..
Danir gætu sprengt heilu borgirnar með flugeldum, god, o god, ég hef ekki séð annað eins , þó gömul sé!!!!!
En gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla. Þið eruð æði
kv unns
Athugasemdir
Velkomin heim og gleðilegt nýtt ár
Jónína Dúadóttir, 4.1.2008 kl. 23:04
Velkomin heim,hvenær ferðu aftur
Birna Dúadóttir, 5.1.2008 kl. 01:19
Ég man vel eftir Ernu. Svo falleg stelpa og indæl. Er ekki allt gott að frétta af henni?
Jóna Á. Gísladóttir, 5.1.2008 kl. 10:58
Velkomin heim og gleðilegt ár og takk fyrir skemmtilega viðkynningu á árinu sem var að líða....
Fanney Björg Karlsdóttir, 5.1.2008 kl. 12:37
jóna mín það er allt gott að frétta af henni Ernu minni, hún býr hjá henni mömmu gömlu eins og er en hugar enn að flutningi upp á skaga
Unnur R. H., 5.1.2008 kl. 13:33
Velkomin heim og gleðilegt nýtt ár megi þér farnast vel á
þessu góða ári sem er að byrja.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.1.2008 kl. 14:45
Gleðilegt nýtt ár.Velkomin heim.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.1.2008 kl. 12:21
Velkomin heim og hamingjuríkt ár til þín...
Linda Lea Bogadóttir, 6.1.2008 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.