8.12.2007 | 13:36
Hress í morgun
Eitthvað líður mér mikið betur í dag. Ákvað að riðja mér leið að strauborðinu mínu og fara að strauja jóladúkana mína, því ekki má þá vanta á borðin.
Fékk mér smágöngutúr áðan, omg hvað það er kalt! Enda fannst mér gott að koma aftur inn í hlýjuna.
Dúllan er svo svaka ánægð með að vera búin að kynnast stelpum sem búa í næsta nágreni við okkur. Hinar vinkonurnar búa nefnilega svoltið langt frá. Það er farið að vera svo dimmt að ég vill ekki vita af henni einni á ferli.Núna skokkar hún bara fram hjá nokkrum húsum og er alsæl með það.
Stundum finnst mér skrýtið hvað fortíðin getur læðst að manni, en að vísu held ég að það sé vegna þess að maður er ekki búin að klára þau mál sem droppa upp...Ágætt að getað klárað þau og sættast við sjálfa sig
En núna ætla eg að nota krafta mína á straujárnið
see u kv unns
Athugasemdir
Fín nýja myndin
Hrönn Sigurðardóttir, 9.12.2007 kl. 19:05
hehe takk
Unnur R. H., 10.12.2007 kl. 08:27
Fín mynd.Kveðja til þín
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 19:47
Flottust
Birna Dúadóttir, 10.12.2007 kl. 20:22
Jónína Dúadóttir, 10.12.2007 kl. 21:21
Hafið þið tekið eftir hvað maður er fljótur að eldast ha, bara að æskan heftð enns lengur grrrrrrr
Unnur R. H., 13.12.2007 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.