8.12.2007 | 01:53
erfitt að getað ekki sofið
þetta er búið að hrjá mig svo lengi og er ég virkilega þreytt á því, en ekki nógu til að getað sofnað. Að vísu er búið að koma svo mikil reiði úr fortíðinni, sem ég hélt að ég væri alveg búin að afgreiða.
En málið er að fæyrir13 árum kynntist ég manni sem ég hélt að væri akkurat fyrir mig. en aldeilis ekki ég var honum skálkaskjól, þar sem hann var að flýja í burt frá aðstöum sem hann vildi ekki feisa. Á þessum tíma var ég óvirkur alki, blind og vitlaus að þetta yrði eitthvaðsem gangi ætti upp..Þetta sýndi mér mikið annað og svo rosalega mikinn sársauka Ég flutti suður full vonar, sem mér voru í raun gefnar, en allt í einu var það breytt, þar sem ég fékk íbúð sem ég gat keypt sjálf og voru það markmið að við færum að búa saman..En allt í einu var hann að fara að leigja með dætrum sínum, þannig auðvitað var ég aldrei inni í þessari mynd..
En , ég fíflið og auðtrúa kellingin, fór þá bara að sauma handa, já handa honum gardínur og annð til þess að hann gæri átt huggulegt með þeim um jólin, mikið var ég ógeðslega vitlaus og ruglu, ég vildi æla þegar ég skrifa þetta..En þetta er uppgjör mitt við vissa fortíð. Ég lét nota mig á allan hátt,kyferðislega, félagslega og að svo bæta þessu öllu á blessuð börnin mín.
Eftir legu á geðdeil og smá bata kynntist ég manninun mínum í gegn um vinkonu, svo megi aðeins rugla þegga meira, þá kynntumst við af því að hann bjó með systir hennar. En það tók okkur 6 mánuði að byrja saman efir þeirra slit, en svona er lífið..Í dag veit bæði ég og hún að þar voru enginn særindi. En þetta er svona smáhluti af minni fortíð,,,meira kemur seinna
ekki erfa bara sverfa
see u unns
Athugasemdir
Knús
Jónína Dúadóttir, 8.12.2007 kl. 07:01
Þetta er ljót saga, en því miður það sem við svo margar höfum þurft að upplifa bara á misjafnan hátt, en eitt hef ég lært
og það hefur hjálpað mér mikið.
Að fyrirgefa sjálfum sér fyrir að láta fara svona með sig,
og lifa í kærleikanum, sem er ósköp auðvelt fyrir mig því ég fékk hann í vöggugjöf.
Unnur mín farðu og keiptu þér bók sem heitir
Hjálpaðu sjálfum þér eftir Loise L.Hay. hún fæst í betra líf
í kringlunni, ef þú lest þessa bók þá opnast þér nýtt líf,
en þú verður að vilja eignast nýtt líf.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.12.2007 kl. 12:03
Takk fyrir ábendinguna Guðrún, geri þetta örugglega
Unnur R. H., 8.12.2007 kl. 12:07
Hrönn Sigurðardóttir, 9.12.2007 kl. 19:04
Fanney Björg Karlsdóttir, 11.12.2007 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.