10.11.2007 | 02:16
Næturblogg
Nú er klukkan orðin 2 og ég er búin að skreyta það sem við ætluðum...Annars er ég ekkert búin að vera hrss að öðru leiti..Búin að vísu að undirbúa allan mat, salöt og annað, en er ekki alveg ánægð.
Kannski er það bara enhver remba í mér að ætlast til þess að aðrir en ég taki þátt, nema að ég sé ein um að fá gesti, kannski er það málið.
Þá verður það bara að vera eins og það er, en ég gæti alveg þegið hjálp við að fara með ruslið og annað eins smávegis, en þetta eru bara fantasíur hjá mér
En sem sagt búið að fylla fulginn, búa til salöt, tilbúnar kartöflur á grillið, og ekki má gleyma kjúllaréttinum sem ég ætla að hafa til vara, ehemm
En núna er nótt og ég er farinn að sofa
kv unns
Athugasemdir
Gangi þér vel á morgun og láttu þér batna almennilega kona.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.11.2007 kl. 02:27
Húrra fyrir þér,gangi þér vel með þetta allt saman
Birna Dúadóttir, 10.11.2007 kl. 13:47
Svakalega ertu dugleg
Jónína Dúadóttir, 10.11.2007 kl. 14:20
Það má nú segja að þú ert dugleg að gera allt þetta þó þú sért ekki nógu frísk. Reyndu svo að vera ánægð með þig kona góð. Þú hefur áræðanlega efni á því.
Ólöf Jóhanna Pálsdóttir, 10.11.2007 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.