Í hófi

held ég áfam með þessa upprifjum á fortíð... En bara í hófi...Er búin að vinna úr , að ég held, mestu , þannig að ég get farið að láta mér líða vel um helginaSmile

En hér er aukning á íbúum næstum hundrað prósent, því dúllan er búin að fá gæludýrin sín, TVÆR STÖKKVANDI MÝS!

Þeir eru að vísu hin mestu krútt, og hafa fengið nöfnin, Sprækur og Gosi...

Allt kvöldið í gær fór í að koma þessum krúttum fyrir ( mér finnst þeir krútt) og dúlla við þá..Keypt var hús, fóður og nammi svo að þeir yrðu nú virkilega sáttir við að fara frá mömmu og pabbaCrying

Og snemma í morgun var, moa, mætt til að athuga hvort allt væri í lagi með þessi krútt!

Er ég í lagi eða hvaðShocking Vera hrifin af litlum, sætum, krúttlegum, dúllulegum músumTounge

En að minnsta að kosti þá er ég bara sátt við að hafa krílinn og dúllan er glöðSmile

hætt bæ

kv unns 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Ég er með fiska,páfagauka og tvo ketti.Ætti kannski að fá mér mýs handa kisunum

Birna Dúadóttir, 5.10.2007 kl. 18:50

2 Smámynd: Fanney Björg Karlsdóttir

Æi það er svo gott annað slagið að gera upp fortíðina...sérstaklega ef maður er í þokkalegu jafnvægi ...... en samt allt í hófi eins og þú segir..... vona að þú eigir yndislega helgi....

Fanney Björg Karlsdóttir, 5.10.2007 kl. 18:51

3 Smámynd: Unnur R. H.

ég er að ég held í svona þokkalegu lagi En Birna mín, ehemm, it is tooooo muts ekki rétt, en ég get alveg reddað þér KRÚTTUM  HA

Unnur R. H., 5.10.2007 kl. 19:05

4 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ég er með kött og tvo fiska og kall, læt það duga

Jónína Dúadóttir, 7.10.2007 kl. 10:18

5 Smámynd: Linda Lea Bogadóttir

 Get ég þá ekki tekið köttinn með í heimsókn.... ?

Alveg nauðsynlegt að gera upp gömul mál. Það er víst ekki hægt að taka endalaust við - þannig að það er gott að losa.

Linda Lea Bogadóttir, 8.10.2007 kl. 13:05

6 Smámynd: josira

jæja min kæra, stökkmýs.

...ég þarf nú að fara að drífa mig í heimsókn og kikja á krílin...og þessi blessaða fortíð...þekki það...ekki gott að vera burðast með það gamla, sem er óuppgert...   Gangi þér allt í haginn, Unnsa mín á öllum sviðum...

josira, 11.10.2007 kl. 13:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband