6.9.2007 | 17:17
Veikindi
Allt hefur sínar skýringar, þannig að slappleiki síðustu daga er búin að skýringu...Ég er nefnilega bara lasinn með hita og vesen..Eitthvað var lítið sofið síðustu nótt sökum beinverkja ojojoj. En er eitthvað aðeins skárri núna í skrifuðum orðum og ætla að verða góð fyrir laugardaginn svo ég geti tekið á móti gestum Dúllan mín er samt enn með hita og fór kallinn hann pabbi hennar með hana til læknis áðan, en þeim góða doksa fannst ekki ástæða til að gefa henni pensilín þar sem hún var ekki nógu slæm. Er ekki alveg að fatta þetta þar sem hún er búin að vera veik í viku....Nei nei, bara að bíða fram yfir helgi og sjá svo til!!! Svei mér þá þetta er bara skrítið en ekkert get ég víst gert í þessu og verður því að vera svona .....En nú finn ég að ég verð að fara að leggja mig aftur og reyna að losna við þennan fjanda
kv unns
Athugasemdir
látið ykkur batna fljótt skvísur
Birna Dúadóttir, 7.9.2007 kl. 20:45
ææææææ takk fyrir það dúlla stóra(ég litla)
Unnur R. H., 8.9.2007 kl. 01:18
Birna Dúadóttir, 8.9.2007 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.