3.9.2007 | 20:55
Og ekki
Alveg getur maður fengið nóg af öllum sem manni þykir vænst um Ég er með 2 fullorðin sem ég er að verða vitlaus á...Ég er geymsla fyrir annað fyrir villibráð, þannig að frystiskápurinn minn er alveg fullur og hefur verið í 2 ár!!!!! Hef samt ekki sagt orð(vil ekki vera vond!) en er orðin svolítið þreytt á þessu...Ég nefno vill fara að geyma minn mat í þessum frystiskáp (sem ég hélt að ég ætti að nota fyrir mig) en meðan hann er fullur af mat sem sumir aðrir eiga get ég lítið gert.......Ég er alveg virkilega fúl út í sjálfa mig að láta allt ganga yfir mig Éger líka enn að bíða eftir að sumir taki dótið sem ég er búin að vera með í geymslu síðan í april og átti að vera farið nokkrum dögum seinna.....Enþetta er bara ég ,,kann ekki að segja NEI ...úff er alveg að verða búin á þessu.......Er að fara að koma ddúllunni í rúmmið so see u later
kv unns
Athugasemdir
Bara að nefna það við fólkið að þú þurfir að nota frystirinn sjálf og ef það fer í fílu þá er það þeirra mál
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.9.2007 kl. 21:21
já sammála Birnu.
nú ertu búin að brjóta ísinn og nefna þetta á blogginu
Næsta skref er að láta viðkomandi bara vita beint og hreint engar málalengingar.
Ef það virkar ekki henda þá bara öllu draslinu. Þeirra vandamál ef þau hirða ekki um eigur sínar.
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 3.9.2007 kl. 22:56
Þetta kallast í minni famelíu að vera"svo gott fólk"og það er mikil kaldhæðni í því.Maður þarf að æfa sig í þessu eins og öðru,byrja á fyrsta skrefinu
Birna Dúadóttir, 4.9.2007 kl. 07:35
þakka ykkur góð ráð og er að fara að ganga í þessi mál
Unnur R. H., 4.9.2007 kl. 09:51
Gríptu bara í gribbuna í þér heillin.Ertu nokkuð búin að týna henni
Birna Dúadóttir, 4.9.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.