3.9.2007 | 14:09
Rólegheit
Nú er allt komið í ró á þessu heimili, Máni farinn, Sigga farinn, og lyklaborðið mitt komið í lag jibbí Hún dúllan mín er lasinn, búin að vera með hita síðan á föstudag og er enn með smá. Vonandi fer hún að verða frísk....Erum búnar að baka möffins og erum bara í rólegheitum og höfum hægt um okkur..En verð að skjótast í búð
kv unns
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.