31.7.2007 | 22:12
Of gömul
Svei mér þá, ég er alveg búin á því eftir daginn!!! Er búin að vera með barnabarnið hann Mána minn og nátturlega dúlluna, og er þetta búið að vera allt of erfitt fyrir mig...Það þíðir að ég er allt of gömul í þetta barnastúss!! Þau eru búin að vera alveg súperaktíf þannig að ég er eins og þeytispjald hæðanna milli til að reyna að róa liðið aðeins.En eina sem það hefur skilað mér er bara þreyta og meiri þreyta ojojoj.
Eitthvað er manni farið að farnast í þessum málum þegar maður ræður ekki við 2 orma 8 og 5 ára
Þarf eitthvað að fara að skoða þetta en nú er ég að detta útaf og ætla að gera það í rúmminu mínu en ekki á stólnum hér!!!!!
kv unns
Athugasemdir
Skemmtilegra að vakna í rúminu í fyrramálið en hangandi hálf út úr stól.
Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2007 kl. 00:48
Þetta er ALDURINN.Hahahaha. Ég er svona líka
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.8.2007 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.