Hörmung

Ég er bara búin að vera í sjokki eftir atburðina hér í henni Reykjavík í morgun..Mikið finn ég til með fjölsk sem þurfa að hlusta og horfa á þetta í fjölmiðlum, ofan á sjokkið sem harmurinn veldur.

Einna líkast finnst mér þetta fréttir frá ameríku...Einhverra hluta vegna hef ég allaf litið á okkur sem frisælis fólk en svona getur heilin í manni verið veikur. Ekki veit maður hvað fram hefur farið í höfði ógæfumannsins sem olli sjálfurm sér og öðrum bana. Það hlítur að vera hryllingur að upplifa það sem hann hefur gert. Ég finn til og öll mín samúð er hjá konunni sem harmurinn bitnar mest á.

kv unns 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband