komin til byggða

Jæja þá erég loksins komin til bloggbyggða aftur.. Er búin að þvælast um allt norðurlandið og það sem undarlegast var að við fengum sól og blíðu alla dagana nema einn og var það í húnavatnssýslu

Annars er stæðsta fréttin sú að dúllan er komin heim jibbbýy..Mikið var ég glöð þegar ég sá hana koma hlaupandi á móti okkur á leifsstöð...Tár, tár það er alveg á hreinu..En hún er komin heil og er það mest virði..Annars er einhver stífla í mér og heilinn eitthvað þreyttur þessa dagana en vonandi fer það að lagast hjá mer..Hef ekki getað fylgst með heimsmálunum í 11 daga þannig að nú er bara að leggjast í fréttir og annað og ath hvort heilinn fari á stað ehemmWoundering

 en bæ að sinni og sál unns


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Velkomin til bloggbyggða á ný.

Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband