3.7.2007 | 23:56
Home
well þá er ég kominn heim í nýju tölvuna Bara gaman að fara aftur á heimaslóðir með mömmu minni ( höfum ekki vrið saman í 20 ár) Þetta var alveg yndislegt og ég er eins og Unnsa litla aftur sem er bara gott....
Dúllan mín hringdi í mig og var ekki alveg sátt við að ég væri á akkkkureyri án hennar en ég lofaði að við færum saman um leið og hún kæmi heim frá danaríki...
Ég fór að heilsa upp á pabba minn þ.e. að gröfinni hans og ég er svosátt í dag sem ég var ekki þó liðin séu 12 ár.
Þar er líka komið frelsi milli mín, mömmu og pabba ...Mjög gott..En núna ætla ég að fara að sofa þannig að ég verð hér á MORGUN
gooooood night
kv unns
Athugasemdir
Velkomin í bæinn.Gott að ferðin gekk vel.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.7.2007 kl. 08:16
Yndislegt
Hrönn Sigurðardóttir, 4.7.2007 kl. 14:47
´æ þiðeruð æði
Unnur R. H., 4.7.2007 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.