28.6.2007 | 14:25
Frjáls
Loksins eftir langa mæðu er ég kominn í netsamband!!!! Gamla talvan fór í klessu og var að fá mér nýja..Annars er ég búin að vera barnlaus í 3 vikur og er bara alveg hissa hvað mér gengur vel.Ekkert stress, labba mikið og hjóla þannig að þetta er ljúft líf.Er á fullu að pakka er að renna af stað til Akureyrar og ætla að vera þar í nokkra daga. Verð meira að segja kalllaus þannig að ég verð bara ég og ætla að njóta þess í botn.ath hvort ég komist ekki í tölvu þar svoég geti haldið mér við efnið hehe
bless að sinni unns
Athugasemdir
Var að velta því fyrir mér hvar þú væri eiginlega niðurkomin. Velkomin til lífsins... eða þannig
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 20:43
Var einmitt að velta því fyrir mér hvort þú værir týnd! Gott að þér líður vel
Góða ferð til Akureyris...........
Hrönn Sigurðardóttir, 28.6.2007 kl. 22:21
Velkominn aftur í netsamband. Ég er búin að vera sambandslaus líka í 3 vikur og það er svoooooo gott að vera komin aftur.
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.6.2007 kl. 12:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.