9.6.2007 | 18:53
ekki lengur ein
Jæja þá er sá tími kominn að kallinn er á leiðinni Það verður eitthvað æfintýralegt hjá okkur gömlu þar sem við höfum ekki verið ein saman síðan við byrjuðum að búa 1997 sem sagt á síðustu öld!! En auðvitað er gaman að fá hann heim, DÚLLAN er svooooo ánægð hjá Finni, Ásu og Ingu Rós.
Hins vegar var gærdagurinn einn horror!!!! Byrjaði mjög ílla, missteig mig þegar ég fór frammúr beddinu, en tókst að staulast á wc og u know En þar sem þetta var löppin sem ég brotnaði á í fyrra var þetta svona frekar óþægilegt Ok ég lifði af hluta af deginum með því að bara passa að stíga ekki fast til jarðar (er allt of þung) sem gekk svona og svona...En svo átti að grilla með Stóru minni og kærasta þannig að ég ákvað að fara að kveikja upp í grillinu til að flíta fyrir.. En málið er að grillið er staðsett i útikofa með opið í báða enda og þegar ég drottningin var búin að skrúfa frá gasinu, bera matinn út þá birtist át of the blú STÓR GEITUNGUR, þá meina ég stór!!! ÉG hljóp eins og lúníi út úr kofanum, hringdi í Stóru mína og spurði hvort þau væru nú ekki örugglega alveg að koma !!! Nema hvað þau komu, en kærastinn er með ofnæmi fyrir stungum þannig að ekki gat hann farið að reka þennan vágest í burtu!! Nú voru góð ráð dýr,en, Ég hringdi í stæðsta(elsta) soninn og bað hann að koma og í það minnsta skrúfa ffyrir gasið Vitiði hvað þessi elska kom og gerði akkurat það, en það var enginn grillmatur í gær
En núna sit ég bara og bíð eftir kallinum, ekki að grilla og reyni að láta fara vel um mig
Nú er ég hætt kv unns
Athugasemdir
Farðu vel með þig.
PS ég var einu sinni stungin af geitungi á Þingvöllum - Þar heitir nú óhemjustígur..... En það var samt minna vont en ég bjóst við
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2007 kl. 19:16
Ég er hrædd við ALLT SEM HEITA SKORDÝR Meira að segja áðnamaðka
Unnur R. H., 9.6.2007 kl. 21:52
heheheh þeir eru nú stundum kallaðir eiturslöngur....
Hrönn Sigurðardóttir, 9.6.2007 kl. 22:48
Á ég að trúa því að geitungur hafi komið í veg fyrir grillmat???!!!
Unnsa munnsa. þetta er náttúrlega alveg bannað.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.6.2007 kl. 23:48
Til hamingju með daginn.
Vona að þú hafir átt bleikan dag
Hrönn Sigurðardóttir, 19.6.2007 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.