21.5.2007 | 13:02
Mæddur mánudagur!
Hélt að ég væri orðin endalega vitlaus í morgun þegar ég vaknaði og dró frá glugganum...ALLT HVÍTT Í GARÐINUM!! Svei ég sem hélt að veturinn væri búin að segja bless og vorið tekið við. Þetta var ekkert til að bæta tilveruna svona á mánudegi. Því sit eg með tóman sviðog stari út í loftið.Mér finns mánudagar alltaf leiðilegir en þetta oj. Er annas farin að kvíða morgundeginum þar sem litla sætan mín er að fara til tannsa og þarf að svæfa hana. Hún þolir ílla svæfingu þannig að það verður æludagur hjá henni
æ æ þetta verður ekki gaman.Bara að vera búin að undirbúa daginn með frostpinnum og svala og vona að allt fari vel.jæja er nú hætt í bili og held bara áfram að stara tómum augum á ekki neitt!!!!!!! kv unns

Athugasemdir
snjór,sól,slydda. Veður dagsins.Frekar leiðinlegt. Þetta mynnti mig á að fyrir nokkrum árum snjóaði í Ólafsfirði í byrjun júlí.
. Gott að vera bara hér í Grafarvoginum.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.5.2007 kl. 17:18
það er alveg rétt gott að þurfa ekki að fara út fyrir hússinns dyr
Unnur R. H., 21.5.2007 kl. 21:09
Gangi þér vel með prinsessuna á morgun.
Jóna Á. Gísladóttir, 21.5.2007 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.