Er búin að rífa mig upp

nenni ekki að lykkja í þessu volæði. Veitir ekki að verða hress aftur just fake it!

En samt er ég aðeins að sjá birtu í öllu þessu myrkri. Ég og dúllurnar erum að fara að gera jólahreingerningu á morgun og ekki veitir af.....Og kannski tökum við nokkur penslaför fyrst við erum að byrja.

En sorry, kreppan náði tíma á mér en nú er ég að berjast upp úr þeim skít sem fylgir..Ég er ekkert vongóð í að getað borgað af okkar eign, en ég sé alls ekki ein um það þannig að næsta laugardag fer égað mótmæla, hef ekki haft heilsu hingað til, en nú fer ég af staðHappy

Hef alve nóg að segja og er samt að hugsa mér að vera í sonna grímubúningi, svo að þeir af fammelíunni þurfi nú ekki að skammast sínKissing

En sem sagt aðeins betri í þessari fk... geðheilsu

 knús til allraSmile

kv unns


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Þið farnar í jólahreingerningu ... :)   ég dáist að framkvæmdagleðinni í ykkur ... ég er allt of svartsýn í dag til þess að hugsa um jólin, EN mér finnst frábært að sjá gleðina hjá þér og fleirum:)  áfram Ísland bara:)

Katrín Linda Óskarsdóttir, 10.11.2008 kl. 01:27

2 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Jólahreingernig já,ég er búin að gera eldhússkápana hreina,og er það góð tilfinnig.

Ég segi eins og þú kreppan náði tökum á mér um tíma,en ég ákvað að það þýddi ekkert að liggja í eymd og volaæði,þetta á allt eftir að koma í ljós.

Það er best að reyna bara að vera bjartsýnn þangað til eitthvað annað kemur í ljós.

Eigðu góða viku mín kæra ;+)

Anna Margrét Bragadóttir, 10.11.2008 kl. 07:18

3 Smámynd: Birna Dúadóttir

Jamm,áfram Ísland

Birna Dúadóttir, 10.11.2008 kl. 07:26

4 Smámynd: Helga skjol

you go girl, sem betur fer þurfa ekki að verða alsherjar jólahreingerningar hérna, þar sem það er svo stutt síðan ég flutti

Hafðu það gott mín kæra

Helga skjol, 10.11.2008 kl. 09:35

5 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Dugleg ertu Kellan mín

Kristín Gunnarsdóttir, 11.11.2008 kl. 15:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband